Myndir Hörpu
 
 
Ganga á Heiðarhorn þann 18. júní 2005

Skarðsheiðin séð frá Akranesi

Skarðshyrnu ber við loft

Carmen í hlíðinni - Hvalfjörður í baksýn


 

Anna Margrét og Harpa - Grundartangi og Akrafjall sjást í baksýn

Pása í urðinni - styttist á tindinn

Síðasti tindurinn 

Komin upp - virðist vera sólarrafhlaða á tindinum

Nestið borðað á tindinum - Akrafjall og Akranes í baksýn

Akranesið virðist óskaplega lítið og lágt séð ofan af Heiðarhorni

Atli í urðinni, með Katlakinn í baksýn

Anna Margrét og Carmen í urðinni á leið niður


Atli með Skarðshyrnu og Hvalfjörð að baki - sólstafir á himni
 

Harpa og Anna Margrét á leið niður - Skarðshyrna gnæfir yfir

Atli styttir sér leið niður

Litfögur skóf í urðinni

Blaðra í Skarðsánni uppi á fjalli - við teljum að hún hafi fokið norðan af Akureyri

Atli og fjallasýn á leiðinni upp (rigningarskúrir á Þingvöllum og í Hvalfirði)