Handavinnusíða
Hörpu Hreinsdóttur
Krækjur í handavinnu og föndursíður
[Krosssaumur] [Útsaumur] [Bútasaumur] [Prjón] [Fatasaumur] [Málun á tré] [Postulínsmálun] [Pappírsföndur] [Kerta- og sápugerð] [Eggjaskreytingar] [Ýmislegt]
KrosssaumurForrit til að gera munstur úr mynd eða hanna eigið munstur (yfirleitt má hlaða þeim niður og tímabundið prófa ókeypis):
- Krosssaumsforritið WinStich er hægt að sækja á http://www.bestsoftware4download.com/software/t-free-winstitch-2010-download-rolozykw.html eða http://www.top4download.com/winstitch-2010/download-ojsgaccg.html.
- Eldgamlar leiðbeiningar um notkun WinStich eru hér. Ath. að sé fólk að hugsa um að búa til munstur til að sauma eftir úr ljósmynd verður að vinna ljósmyndina fyrst í myndvinnsluforriti, s.s. að fækka litum.
- XStitch Studio er á http://www.ursasoftware.com/studio/studio.html
- Stitch Craft má hlaða niður til prufu á http://www.stitchcraft.com.au/demo.htm
- Pattern Maker for Cross-stitch er á http://www.hobbyware.com/pm_downloads.htm
Einföld vél á Vefnum býr til munstur úr mynd, sjá http://www.microrevolt.org/knitPro/Counted Cross Stitch, Needlework, and Stitchery Page er yfirgripsmikið krækjusafn yfir allt mögulegt sem tengist krosssaumi og þess konar bróderingum; http://home.comcast.net/~kathydyer/
Efnisflokkað krækjusafn um krosssaum, á http://crossstitch.about.com/
Crossstich.com, m.a. munstrasafn (Pattern Gallery) þar sem hluti munstranna er til sölu en hluti frír, http://crosstitch.com/
- Á sömu síðu er hægt að senda inn skannaða ljósmynd eða senda ljósmyndina í pósti og fá gert munstur eftir henni (kostar 51 dollara), sjá http://crosstitch.com/pdes7.html
Ann´s Cross-Stitch Patterns geymir fjölda ókeypis munstra. Skrunið aðeins niður síðuna og skoðið Tags Cloud; Úr þeim efnisorðum má velja sér munstur. Sjá http://www.cross-stitch-pattern.net/Default.aspx
Efnisflokkað krækjusafn yfir allt mögulegt sem lýtur að útsaumi, á About.com, http://needlepoint.about.com/
- Krækjusíða sama vefseturs í ókeypis munstur: http://needlepoint.about.com/od/freechartsandprojects/Free_Charts_and_Projects.htm
BERLIN EMBROIDERY DESIGNS selur ýmiss konar útsaumsstykki en það er mjög gaman að skoða þessar vefsíður til að fá hugmyndir og sjá mismunandi tækni; http://www.berlinembroidery.com/Stitch School er eins og nafnið bendir til kennsluefni í ólíkum útsaumssporum; http://stitchschool.blogspot.com/
Alvara.is er m.a. vefsíða verslunar með vöggusettum, dúkum o.fl. með áteiknuðum gömlum munstrum. Sjá http://www.alvara.is/jens/. Einnig er þar að finna síðu sem útskýrir nokkur spor; http://www.alvara.is/jens/spor.htm
- Icelandic Embroidery á Historical Needlework Resources fjallar um gamlan íslenskan útsaum, sjá http://medieval.webcon.net.au/loc_scandinavia_iceland.html
- Bækurnar sem sagt er frá á Munstur og Menning fást á flestum bókasöfnum en einnig má kaupa þær gegnum þessa síðu, sjá http://frontpage.simnet.is/munstur/bokautgafa.htm
- Afar forn útsaumur er útlistaður á Embroidery from the Tenth Century Viking Grave at Mammen Denmark, sjá http://www.heatherrosejones.com/mammen/index.html
- Medieval and Renaissance Material Culture, eftir Karen Larsdotter, er efnisflokkað krækjusafn í myndir í miðaldahandritum. Margar þessara mynda má sauma út. Sjá http://www.larsdatter.com/sitemap.htm
- Sama má segja um Illuminated Books, sjá http://www.illuminated-books.com/index.htm
BútasaumurQuilt Pro er forrit til að hanna bútasaumsmunstur (til bæði fyrir Machintosh og PC tölvur). Upplýsingar eru á http://www.quiltpro.com/go.php?id=productMain
Creative Impulse 2000 er annað forrit sem má hlaða niður og prófa ókeypis í 30 daga, sjá http://www.softexpressions.com/software/ci/index.html
Fjöldi bútasaumskrækja, á http://www.blockcentral.com
Allt mögulegt um bútasaum, á http://quilting.about.com/
Munstur fyrir bútasaum; http://www.compuquilt.com
Viðamikill krækjulisti í síður þar sem fá má ókeypis bútasaumsmunstur; http://www.freequiltpatterns.info/
Bót.is er verslun með allt sem bútasaumskonur girnast. Þar má fá ókeypis munstur. Sjá http://www.bot.is/
Bútasaumsvefur Regínu Eiríksdóttur geymir krækjur í margt nytsamlegt. Sjá http://www.ismennt.is/not/regina/
Bryerpatch Studio: Upplýsingar um hvernig má prenta ljósmyndir á efni. Sjá http://bryerpatch.com/faq/bjs.htm
FatasaumurForrit til að hanna föt er á http://www.cochenille.com/garm.html (má hlaða niður demo-útgáfu til prufu, sjá neðarlega á síðunni)
Ýmislegt gagnlegt fyrir þá sem sauma eigin föt, á http://sewing.about.com/cs/techniques1/index.htm
Prjón
Prjónles (KnitBird) er íslenskt forrit til að hanna munstur eða teikna upp munstur. Reynsla mín af því er mjög góð og forritið er ódýrt. Sjá http://www.knitbird.com.
Forrit til að hanna kaðlapeysur (Aran-peysur) er á http://members.iinet.net.au/~coolhoun/downloads.html
Einföld vél á Vefnum býr til munstur úr mynd, sjá http://www.microrevolt.org/knitPro/
Krækjusafn fyrir pjónakonur; http://knitting.about.com/blfeature.htm
Ýmsar prjónaaðferðir (kaðlapeysur, margir litir, slétt fram og til baka, o.s.fr.); http://knitting.about.com/library/blmosaichowto.htm
Ýmislegt um mismunandi prjón, s.s. tvöfalt prjón, bútaprjón (Entrelac), myndprjón (Intarsia), að prjóna með perlum til skrauts o.s.fr.; http://knitting.about.com/od/stitchglossary/ig/Stitch-Gallery/
Prjónakennsluvefur Arndísar, sjá http://www.ismennt.is/not/arndis/prjonakennsla/adferdir.htm
Drops World Famous Knitting Design er stærsta uppskriftasafnið á netinu. Velja má um fjölda tungumála, þó ekki íslensku. Sjá http://www.garnstudio.com/index_lang.php
- Á Drops er einnig fjöldi kennslumyndbanda, sjá http://www.garnstudio.com/lang/no/video.php
Pickles.no geymir ókeypis prjónauppskriftir á norsku, sjá http://www.pickles.no/Strikkeopskrift.com býður upp á fullt af ókeypis prjónauppskriftum á norsku, sjá http://www.strikkeoppskrift.com/
Gratisopskrifter er einnig með prjónauppskriftir á norsku, sjá http://gratisoppskrifter.poppyfield.net/
Housewife.dk krækir í fjölda síðna með prjónauppskriftum á dönsku, http://www.housewife.dk/haandarbejde_strikkeopskrifter.htm
Knitting Pattern Central hefur prjóna- og hekluppskriftir, kennsluefni o.fl. Sjá http://www.knittingpatterncentral.com/index.php
- Þar má m.a. finna krækju í Familie Journal sem bæði býður upp á uppskriftir og prjónakennslu,http://www.familiejournal.dk/Handarbejde.aspx?i=2
Wendy´s knitting er síða með mörgum uppskriftum, mjög góðu kennsluefni o.fl. Sjá http://media.wendyknits.net/wendy/knitting.htm
Gamlar lopapeysuuppskriftir á vef Ístex, sjá http://istex.is/default.asp?sid_id=45820&tId=1
Á vef Handprjónasambands Íslands má finna nokkrar uppskriftir og einnig fræðsluefni um ull. Sjá http://www.handknit.is/user/home/
- Aðrar fríar uppskriftir á vef Ístex, http://istex.is/default.asp?sid_id=19413&tId=1&Tre_Rod=002|006|&qsr
Tinna býður upp á ókeypis uppskriftir, http://www.tinna.is/Okeypisuppskriftir/
Knitting the New Classics er ókeypis bók sem má skoða á Books Google.
Flott vettlinga- og sokkamunstur (o.fl.) eru til sölu í Munsturbúð Jorid en einnig má fá ókeypis munstur. Hægt er að velja um munstur á norsku eða ensku. Sjá http://www.joridweb.com/butikk/index.html
eHow tekur allt mögulegt fyrir en erfitt er að leita á síðunni; Eiginlega er best að byrja einhvers staðar og rekja sig svo áfram eftir krækjum. T.d. mætti kynna sér kennsluefni og myndbönd um hatta- og húfuprjón, http://www.ehow.com/knitting-hat-patterns/, og svo sokkaprjón. Passið að lenda ekki í auglýsingunum ofarlega á síðunni til hægri.
Kennslumyndband í uppfitjun „Magic Loop“ (að prjóna smástrokk á stóran hringprjón, t.d. sokk eða jafnvel 2 sokka í einu) er hér: http://www.youtube.com/watch?v=Daizkmvw3og . Á valmyndinni til hægri kemur upp fjöldi myndbanda svo hægt sé að setja sig betur inn í aðferðina.
- Þeir sem hafa vanist norrænni fit hafa kannski meira gagn af kennslumyndbandinu á Drops.
- En sennilega er best að horfa á Tveir hlutir á einn hringprjón, kennslumyndband á íslensku.
- Hér er 4 síðna pdf-skjal með myndum og leiðbeiningum fyrir þá sem vilja prjóna 2 sokka í einu á einn hringprjón: http://www.knitaddicted.com/files/MagicLoop.pdf Mun lengri og ítarlegri (og betri) útskýring á sama fyrirbæri er hér: Two Toe-Up Socks on One Circular NeedleTutorial, http://www.cometosilver.com/socks/2mlsocks_start.htm
- Love to know, Crafts, er með krækjulista í uppskriftir fyrir sokkaprjón með Magic Loop aðferðinni, sjá http://crafts.lovetoknow.com/wiki/Magic_Loop_Sock_Pattern
Ókeypis uppskriftir að prjónuðum dúkkufötum; http://knitting.about.com/library/bldollsfreeindex.htmEðli Möbíusborða útskýrt, http://mathworld.wolfram.com/MoebiusStrip.html
- Kennslumyndband í uppfitjun Möbíusarborða, http://www.youtube.com/watch?v=LVnTda7F2V4
Craft Free Stuff - Tole Painting (krækjur í ókeypis munstur o.fl.); http://www.craftfreebies.com/tolepainting.html
DecoArt, ókeypis munstur og ráðleggingar fyrir ýmislegt föndur en einkum málun á tré, http://www.decoart.com/cgi-bin/Projects.cgi?Search&All
Folk Art Kits, grunnleiðbeiningar, http://www.folkartkits.com/
Free Craftz Patternz, ókeypis munstur, http://www.freecraftz.com/
Tole Expressions Tutiorials, tvær kennslusíður, http://www.tole-expressions.com/tutorials/index.html
Loks bendi ég á að sumt kennsluefni og munstur fyrir postulínsmálar kann að nýtast trévörumálurum. Sjá næsta hluta í þessu krækjusafni.
Krækjulisti í fróðleik og kennslu í postulínsmálun, http://www.porcelainpainters.com/library.htm
Kennsla í að mála blóm - krækt í næstu síðu neðst á þessari o.s.fr., http://maureenmcnaughton.com/tips.htm
Sumt af kennsluefni og munstrum fyrir þá sem mála á tré kann að nýtast postulínsmálurum líka, sjá hér að ofan.
PappírsföndurAllt mögulegt pappírsföndur (origami, dúkkulísur og leikir til að prenta út o.s.fr.); http://familycrafts.about.com/cs/paperprojects/
Card-Making-World.com, síðan opnast á upplýsingum um „Parchment Craft“ sem hlýtur að heita „pappírsblúnduverk“ á íslensku, http://www.card-making-world.com/free-pergamano-patterns.html
Parchment Crafts er tímarit um sama efni, http://www.parchmentcraftmagazine.com/
Kerta- og sápugerðKerta- og sápugerð; http://candleandsoap.about.com/mbody.htm
Um kertagerð; http://www.candlecauldron.com/
EggjaskreytingarKennslusíða í hvernig hægt er að lita egg („úkraínsk egg“ eða „pysanka“). Síðan er ætluð byrjendum jafnt sem lengra komnum; http://www.learnpysanky.com/getting_started.html
Önnur síða sem útskýrir listina nokkuð vel; http://www.cs.unc.edu/~yakowenk/pysanky/
Enn ein útskýringin, með flottu sýnidæmi: http://www.pysanka.com/step_by_step.php
Stafrænar ljósmyndir í albúm; Aunt Abigail's Photo Album virðist einfalt í notkun, ásamt því að vera ókeypis. Hægt er að raða saman myndum á A-4 blað, skrifa inn á og prenta út. Sjá http://www.auntabigail.com/
Búðu til þína eigin myndabók með blurb booksmart. Sjálf hef ég búið til 3 ljósmynda- og textabækur í þessu forriti og látið prenta þær úti. Þær voru í lit og mjög flottar en prentun + sendingarkostnaður er dálítið dýr. Sjá http://www.blurb.com/
Búðu til þína eigin textabók og láttu prenta hana og binda í eins mörgum eintökum og þú vilt. Sjá http://www.lulu.com
Föndra.is geymir talsvert af hugmyndum um föndur; http://www.fondra.is/Ideas.aspx# og http://www.fondra.is/guide.aspxAllskonar föndur, mest pappírsföndur ýmiss konar, t.d. þrívíddarmyndir úr Crafts Creations tímaritinu, á http://www.craftcreations.com/Section/939/Free-Craft-Projects/. Smellið á einstök tölublöð (á listanum til vinstri) til að sjá hvaða ókeypis uppskriftir fylgja hverju.
Craft Free Stuff, vísað í allskonar ókeypis munstur yfir ýmsa handavinnu, http://www.craftfreebies.com/
DecoArt, ókeypis munstur og ráðleggingar fyrir ýmislegt föndur, http://www.decoart.com/cgi-bin/Projects.cgi?Search&All
Skrautskrift; kennsluefni með skýringarmyndum; http://www.vaxxine.com/mikwit/lessons/lesson1.htm
Perlumunstur, á http://www.flash.net/~mjtafoya/patterns.htm