Myndir Hörpu
 
 
Bíltúr um Hvalfjörð 20. ágúst 2006

Harpa við Brynjudalsá / foss  (eymdarsvipurinn stafar af óhóflegri sólarbirtu en takið eftir hve áin er tær)

Sami foss án Hörpu

Atli styður Steðja (mig minnir reyndar að þessi steinn hafi verið kallaður Staupasteinn en á skilti Vegagerðarinnar heitir hann Steðji).

Steðji / Staupasteinn er ansi flottur og ansi mikið tímaspursmál um hvenær hann dettur af stallinum ...

Steðji / Staupasteinn séður undir öðru sjónarhorni ... þar líkist hann fingrum eða lófum í bæn.

Gert 20. ágúst 2006