Ættarmót í N-Þing. 2. - 3. júlí 2004

Ættarmót Bakkaættar, haldið í Lundi í Öxarfirði

Myndirnar eru teknar í Ekru, Öxarfirði, lóðinni sem Bakki stóð á, Kópaskeri,
við Brekku, rétt fyrir utan Kópasker, og í Lundi.  Ein myndin sýnir Hörpu
og Pétur Þorsteinsson (stofnanda Íslenska menntanetsins) spjalla saman úti í garði á Daðastöðum.

Myndir Hörpu  [ þessi síða ] [ næsta síða ] [ þriðja síða ]


Minnismerki um hjónin á Bakka Árni Árnason og Bakki

Síða: [1] [2] [3]